Hlökkum til að sjá ykkur!
Partýbingó með Evu Ruzu og Hjálmari Erni á Sjálandi þann 6. mars.
Húsið opnar kl 19:00 og bingóið hefst kl 20:30!
GLÆSILEGIR vinningar í boði, mikil stemmning og fjör verður á Sjálandi þetta kvöldið! Á síðasta partýbingói komust færri að en vildu og því um að gera tryggja sér miða strax!
Hægt er að kaupa gómsæta smáréttaplatta sem borinn er á borð fyrir gesti.
Miðasala á Tix.is
Hlökkum til að sjá ykkur í einum glæsilegasta veislusal landsins.
Ari Eldjárn, Snjólaug og Birna Rún skemmta á sinn einstaka hátt,